Úthýstu
Fjármála-stjóranum

Það er í mörg horn að líta í rekstri lítilla og mðealstórra fyrirtækja. Það getur verið tímafrekt að samþætta og samríma mismunandi þjónustur á sviði bókhalds, endurskoðunnar og lögfræðiaðstoðar, þegar ekki er fjármálastjóri til staðar í fyrirtækinu.

Jafnframt er oft þörf á sérhæfrði aðstoð sem núverandi samstarfsaðilar fyrirtækisins búa ekki yfir. Oft reynist betra að skilgreina þau verk sem þarf að vinna (e. jobs to be done) og sækja þekkingu til þeirra aðila sem eru sérfróðir í hverju verki fyrir sig.

Einbeittu þér að hinum daglega rekstri og að sinna kúnnunum þínum og úthýstu fjármálastjóranum í fyrirtækinu.

Hafðu samband og við hjálpun þér að þarfagreina fyrirtækið og finna rétta aðila fyrir þau verk sem þarf að vinna:

47 Verk að Vinna
fyrir fjármálastjóra

Hér eru 47 dæmi um algeng verk sem þarf að vinna þegar að maður rekur lítil og meðastór fyrirtæki á Íslandi:

Stjórnhættir fyrirtækja

1. Stofnun fyrirtækis og stofnkostnaður
2. Að sækja um kennitölu
3. Tilkynning um breyttan tilgang fyrirtækis
4. Breyting á prókúru
5. Breyting á framkvæmdarstjóra
6. Breyting á stjórn
7. Breyting á samþykktum
8. Að breyta nafni á fyrirtæki
9. Tilkynning um óbeint eignarhald
10. Að breyta lögheimili fyrirtækis
11. Breting á raunverulegum eigendum
12. Að afskrá fyrirtæki
13. Að útbúa hluthafasamkomulag
14. Umsókn um virðisaukaskattsnúmer

Bókhald og Laun

15. Færsla á fjárhagsbókhaldi
16. Færsla á lanauppgjörum
17. Skattaframtöl og virðisaukaskýrslur
18. Að finna bókhaldskerfi
19. Val á birgðarstýringarkerfi

Endurskoðun

20. Endurskoðun á fyrirtæki
21. Að skipta um endurskoðanda
22. Samrunatilkynningar
23. Skattaráðgjöf
24. Reglur um nýtingu uppsafnaðs taps
25. Eignfærsla fastafjármuna
26. Eignfærsla tækniþróunnar
27. Eignfærlsa hugbúnaðar

Samningar og Lögfræðileg Skjalagerð

28. Gerð kauptilboða
29. Gerð kaupsamninga
30. Veðsamningar og afsöl
31. Allsherjarumboð
32. Alþjóðlegur skattaréttur
33. Lánasamningar og skuldabréf
34. Tryggingarbréf
35. Ráðningarsamningar
36. Skjöl til þinglýsingar
37. Samkeppnisréttur

Sala og fjármögnun fyrirtækja

38. Að selja fyrirtæki
39. Fyrirtækjaráðgjöf
40. Söluráðgjöf fyrirtækja
41. Kaupráðgjöf við yfirtöku
42. Framkvæmd á áreiðanleikakönnun
43. Verðmat fyrirtækja
44. Að finna fyrirtæki til sölu
45. Að finna atvinnurekstur til sölu
46. Að finna ehf. til sölu
47. Undirbúningur á söluferli fyrirtækis

Um Eykol

Ísland er eyja og allir demantar voru einhverntímann kol. Við viljum vinna með íslenskum fyrirtækjum sem ætla sér að verða framúrskarandi fyrirtæki. Þess vegna erum við EYKOL.

EYKOL er þjónusta sem rekin er af Newsmith Capital ehf.

Newsmith Capital ehf.
Miðbrauð 28
170 Seltjarnarnesi
+(354) 772 7778